-
Esekíel 18:2–4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Hvað merkir þessi málsháttur sem þið farið með í Ísraelslandi: ‚Feðurnir borðuðu súr vínber en tennur sonanna urðu sljóar‘?+
3 ‚Svo sannarlega sem ég lifi,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva, ‚munuð þið ekki vitna framar í þennan málshátt í Ísrael. 4 Allar sálir tilheyra* mér. Sál föðurins og eins sál sonarins tilheyra mér. Sú sál* sem syndgar skal deyja.
-