Sálmur 79:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Hve lengi, Jehóva, verður þú reiður? Að eilífu?+ Hve lengi á heift þín að brenna eins og eldur?+ Jeremía 14:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Hefurðu hafnað Júda með öllu og hefurðu óbeit á Síon?+ Af hverju hefurðu slegið okkur af svo miklu afli að við komumst ekki aftur til heilsu?+ Við vonuðumst eftir friði en ekkert gott kom,lækningartíma en skelfing hefur gripið um sig!+
19 Hefurðu hafnað Júda með öllu og hefurðu óbeit á Síon?+ Af hverju hefurðu slegið okkur af svo miklu afli að við komumst ekki aftur til heilsu?+ Við vonuðumst eftir friði en ekkert gott kom,lækningartíma en skelfing hefur gripið um sig!+