Esekíel 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 ‚Svo sannarlega sem ég lifi,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva, ‚mun ég hafna þér* þar sem þú óhreinkaðir helgidóm minn með öllum þínum viðbjóðslegu skurðgoðum og andstyggilegu verkum.+ Ég mun ekki vorkenna þér og ekki sýna neina meðaumkun.+
11 ‚Svo sannarlega sem ég lifi,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva, ‚mun ég hafna þér* þar sem þú óhreinkaðir helgidóm minn með öllum þínum viðbjóðslegu skurðgoðum og andstyggilegu verkum.+ Ég mun ekki vorkenna þér og ekki sýna neina meðaumkun.+