8 Leiddu síðan syni hans fram, klæddu þá í kyrtlana,+ 9 gyrtu þá belti, bæði Aron og syni hans, og settu á þá höfuðbúnaðinn. Prestdómurinn skal tilheyra þeim samkvæmt varanlegu ákvæði.+ Þannig áttu að vígja Aron og syni hans til að þjóna sem prestar.+