-
5. Mósebók 18:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Enginn Levítaprestur og reyndar enginn af ættkvísl Leví skal fá eignar- eða erfðahlut með öðrum í Ísrael. Þeir eiga að borða af eldfórnunum handa Jehóva sem eru erfðahlutur hans.+
-