2. Mósebók 24:16, 17 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Dýrð Jehóva+ hvíldi yfir Sínaífjalli+ og skýið huldi það í sex daga. Á sjöunda degi kallaði hann á Móse úr skýinu. 17 Í augum Ísraelsmanna var dýrð Jehóva á að líta eins og eyðandi eldur á fjallstindinum. Esekíel 8:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Þar var dýrð Guðs Ísraels+ eins og ég hafði séð í sýninni á dalsléttunni.+
16 Dýrð Jehóva+ hvíldi yfir Sínaífjalli+ og skýið huldi það í sex daga. Á sjöunda degi kallaði hann á Móse úr skýinu. 17 Í augum Ísraelsmanna var dýrð Jehóva á að líta eins og eyðandi eldur á fjallstindinum.