Jeremía 13:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Og þegar þú hugsar með þér: ‚Hvers vegna kemur þetta fyrir mig?‘+ þá skaltu vita að vegna þinnar miklu syndar hefur pilsið verið rifið af þér+og hælar þínir þolað illa meðferð. Harmljóðin 1:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jerúsalem hefur syndgað gróflega.+ Þess vegna er hún orðin viðbjóður. Allir sem heiðruðu hana fyrirlíta hana af því að þeir hafa séð nekt hennar.+ Hún stynur+ og snýr sér undan af skömm.
22 Og þegar þú hugsar með þér: ‚Hvers vegna kemur þetta fyrir mig?‘+ þá skaltu vita að vegna þinnar miklu syndar hefur pilsið verið rifið af þér+og hælar þínir þolað illa meðferð.
8 Jerúsalem hefur syndgað gróflega.+ Þess vegna er hún orðin viðbjóður. Allir sem heiðruðu hana fyrirlíta hana af því að þeir hafa séð nekt hennar.+ Hún stynur+ og snýr sér undan af skömm.