3. Mósebók 18:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þú mátt ekki leyfa að nokkrum afkomanda þínum sé fórnað* Mólek.+ Þú mátt ekki vanhelga nafn Guðs þíns með þeim hætti.+ Ég er Jehóva. Jeremía 7:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Þeir hafa reist fórnarhæðir í Tófet í Hinnomssonardal*+ til þess að brenna syni sína og dætur í eldi.+ Ég hafði ekki sagt þeim að gera það og slíkt hvarflaði aldrei að mér.‘+
21 Þú mátt ekki leyfa að nokkrum afkomanda þínum sé fórnað* Mólek.+ Þú mátt ekki vanhelga nafn Guðs þíns með þeim hætti.+ Ég er Jehóva.
31 Þeir hafa reist fórnarhæðir í Tófet í Hinnomssonardal*+ til þess að brenna syni sína og dætur í eldi.+ Ég hafði ekki sagt þeim að gera það og slíkt hvarflaði aldrei að mér.‘+