9 Ég lyfti hendi minni gegn spámönnunum sem sjá falskar sýnir og spá lygum.+ Þeir verða ekki í hópi þeirra sem ég sýni trúnað. Þeir verða ekki færðir á skrá yfir Ísraelsmenn og fá ekki að snúa aftur til Ísraelslands. Þið munuð komast að raun um að ég er alvaldur Drottinn Jehóva.+