-
Esekíel 7:15–17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Sverðið herjar úti fyrir+ og drepsótt og hungursneyð inni fyrir. Sá sem er úti á akri fellur fyrir sverði og þeir sem eru inni í borginni verða hungri og drepsótt að bráð.+ 16 Þeir sem lifa af og flýja til fjalla hljóma eins og dúfurnar í dölunum og kveina yfir synd sinni.+ 17 Öllum fallast hendur og vatn drýpur af hverju hné.*+
-