Sálmur 75:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Nei, Guð er sá sem dæmir.+ Hann niðurlægir einn og upphefur annan.+ Daníel 4:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Verðirnir+ tilkynna þessa ákvörðun, hinir heilögu boða þennan úrskurð svo að allir sem lifa viti að Hinn hæsti drottnar yfir ríki mannanna+ og gefur það hverjum sem hann vill og setur jafnvel yfir það hinn lítilmótlegasta meðal manna.“
17 Verðirnir+ tilkynna þessa ákvörðun, hinir heilögu boða þennan úrskurð svo að allir sem lifa viti að Hinn hæsti drottnar yfir ríki mannanna+ og gefur það hverjum sem hann vill og setur jafnvel yfir það hinn lítilmótlegasta meðal manna.“