-
Esekíel 21:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 „Þú mannssonur, rissaðu upp tvo vegi sem sverð konungsins í Babýlon getur farið. Leiðin liggur frá sama landi, og þar sem vegurinn skiptist og liggur til tveggja borga á að setja upp vegvísi.
-