-
Esekíel 6:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Þeir sem komast undan muna eftir mér þegar þeir búa meðal þjóðanna sem fluttu þá í útlegð.+ Þeir átta sig á að ég var harmi sleginn yfir því að þeir skyldu vera ótrúir,* snúa baki við mér+ og horfa löngunaraugum* til viðbjóðslegra skurðgoða sinna.+ Þeir skammast sín og fá viðbjóð á öllu því illa og andstyggilega sem þeir hafa gert.+
-