17 Auk þess fórnuðu þeir sonum sínum og dætrum í eldi,+ stunduðu spákukl+ og leituðu fyrirboða. Þeir gerðu vísvitandi það sem var illt í augum Jehóva og misbuðu honum.
18 Jehóva varð því ævareiður út í Ísraelsmenn og rak þá burt úr augsýn sinni.+ Aðeins ættkvísl Júda fékk að vera eftir.