-
1. Konungabók 5:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Þjónar mínir koma með viðinn frá Líbanon niður til sjávar. Síðan læt ég gera úr honum fleka og fleyti þeim þangað sem þú óskar. Þar læt ég taka flekana í sundur svo að þú getir sótt viðinn. Í staðinn skaltu sjá hirð minni fyrir þeim mat sem ég bið um.“+
-