Esekíel 27:8, 9 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Menn frá Sídon og Arvad+ voru ræðarar þínir. Færustu menn þínir, Týrus, voru hásetar.+ 9 Reyndir* og færir menn frá Gebal+ þéttu samskeyti þín.+ Öll skip hafsins og áhafnir þeirra komu til að versla við þig.
8 Menn frá Sídon og Arvad+ voru ræðarar þínir. Færustu menn þínir, Týrus, voru hásetar.+ 9 Reyndir* og færir menn frá Gebal+ þéttu samskeyti þín.+ Öll skip hafsins og áhafnir þeirra komu til að versla við þig.