Jesaja 23:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Yfirlýsing um Týrus:+ Kveinið, Tarsisskip!+ Höfnin er eyðilögð, ekki er hægt að leggjast þar að. Fréttin af því hefur borist frá Kittím.+ Esekíel 26:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Þeir syngja sorgarljóð+ yfir þér og segja við þig: „Þú ert horfin með öllu,+ þú sem varst byggð sjófarendum, borgin fræga. Þú og íbúar þínir voruð* voldug á hafinu+og skutuð öllum jarðarbúum skelk í bringu.
23 Yfirlýsing um Týrus:+ Kveinið, Tarsisskip!+ Höfnin er eyðilögð, ekki er hægt að leggjast þar að. Fréttin af því hefur borist frá Kittím.+
17 Þeir syngja sorgarljóð+ yfir þér og segja við þig: „Þú ert horfin með öllu,+ þú sem varst byggð sjófarendum, borgin fræga. Þú og íbúar þínir voruð* voldug á hafinu+og skutuð öllum jarðarbúum skelk í bringu.