Esekíel 29:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ég yfirgef þig í eyðimörkinni, þig og allan fisk Nílar. Þú munt liggja úti á bersvæði og leifunum af þér verður ekki safnað saman.+ Ég gef þig dýrum jarðar og fuglum himins að æti.+
5 Ég yfirgef þig í eyðimörkinni, þig og allan fisk Nílar. Þú munt liggja úti á bersvæði og leifunum af þér verður ekki safnað saman.+ Ég gef þig dýrum jarðar og fuglum himins að æti.+