Esekíel 31:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Ég læt þjóðir nötra við dynkinn af falli hans þegar ég steypi honum niður í gröfina* ásamt þeim sem fara niður í djúp grafarinnar. Öll trén í Eden,+ fallegustu og bestu trén í Líbanon sem fengu nóg af vatni, láta huggast í landinu fyrir neðan.
16 Ég læt þjóðir nötra við dynkinn af falli hans þegar ég steypi honum niður í gröfina* ásamt þeim sem fara niður í djúp grafarinnar. Öll trén í Eden,+ fallegustu og bestu trén í Líbanon sem fengu nóg af vatni, láta huggast í landinu fyrir neðan.