19 En ef þú varar vondan mann við og hann snýr samt ekki baki við illsku sinni og vondum verkum deyr hann vegna syndar sinnar en þú hefur bjargað lífi þínu.+
6 En þeir voru andsnúnir honum og hæddust að honum. Hann dustaði þá rykið af fötum sínum+ og sagði við þá: „Þið getið sjálfum ykkur um kennt ef þið farist.*+ Ég á enga sök á því.+ Héðan í frá fer ég til fólks af þjóðunum.“+