Hebreabréfið 11:33, 34 Biblían – Nýheimsþýðingin 33 Vegna trúar sigruðu þeir konungsríki,+ komu á réttlæti, fengu loforð,+ lokuðu gini ljóna,+ 34 stóðust mátt eldsins+ og komust undan sverðinu.+ Þeir voru veikburða en urðu sterkir,+ gerðust öflugir í stríði+ og hröktu innrásarheri á flótta.+
33 Vegna trúar sigruðu þeir konungsríki,+ komu á réttlæti, fengu loforð,+ lokuðu gini ljóna,+ 34 stóðust mátt eldsins+ og komust undan sverðinu.+ Þeir voru veikburða en urðu sterkir,+ gerðust öflugir í stríði+ og hröktu innrásarheri á flótta.+