34 „Ég ætla að verja þessa borg+ og bjarga henni sjálfs mín vegna+
og vegna Davíðs þjóns míns.“‘“+
35 Þessa sömu nótt fór engill Jehóva og drap 185.000 menn í herbúðum Assýringa.+ Þegar menn fóru á fætur snemma morguninn eftir sáu þeir öll líkin sem lágu þar.+