-
2. Konungabók 16:1–3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Á 17. stjórnarári Peka Remaljasonar tók Akas,+ sonur Jótams Júdakonungs, við völdum. 2 Akas var tvítugur þegar hann varð konungur og hann ríkti í 16 ár í Jerúsalem. Hann gerði ekki það sem var rétt í augum Jehóva Guðs síns eins og Davíð forfaðir hans hafði gert+ 3 heldur fetaði hann í fótspor Ísraelskonunga.+ Hann fórnaði jafnvel syni sínum í eldi*+ og fylgdi þannig viðbjóðslegum siðum þjóðanna+ sem Jehóva hafði hrakið burt undan Ísraelsmönnum.
-