5. Mósebók 4:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 Jehóva mun dreifa ykkur meðal þjóðanna+ og aðeins fáein ykkar lifa af+ meðal þeirra þjóða sem Jehóva hrekur ykkur til. 5. Mósebók 28:62 Biblían – Nýheimsþýðingin 62 Þótt þið séuð orðin eins mörg og stjörnur himins+ verða mjög fá ykkar eftir+ vegna þess að þið hlustuðuð ekki á Jehóva Guð ykkar.
27 Jehóva mun dreifa ykkur meðal þjóðanna+ og aðeins fáein ykkar lifa af+ meðal þeirra þjóða sem Jehóva hrekur ykkur til.
62 Þótt þið séuð orðin eins mörg og stjörnur himins+ verða mjög fá ykkar eftir+ vegna þess að þið hlustuðuð ekki á Jehóva Guð ykkar.