Sálmur 103:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Eins langt og sólarupprásin er frá sólsetrinu,*eins langt hefur hann fjarlægt afbrot okkar frá okkur.+ Jesaja 55:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Illmennið láti af illsku sinni+og hinn vondi af illum hugsunum sínum. Hann snúi aftur til Jehóva sem miskunnar honum,+til Guðs okkar því að hann fyrirgefur fúslega.*+ Jeremía 31:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 „Enginn þeirra mun þá lengur kenna náunga sínum eða bróður og segja: ‚Kynnstu Jehóva,‘+ því að þeir munu allir þekkja mig, jafnt háir sem lágir,“+ segir Jehóva. „Ég mun fyrirgefa afbrot þeirra og ekki framar minnast synda þeirra.“+
12 Eins langt og sólarupprásin er frá sólsetrinu,*eins langt hefur hann fjarlægt afbrot okkar frá okkur.+
7 Illmennið láti af illsku sinni+og hinn vondi af illum hugsunum sínum. Hann snúi aftur til Jehóva sem miskunnar honum,+til Guðs okkar því að hann fyrirgefur fúslega.*+
34 „Enginn þeirra mun þá lengur kenna náunga sínum eða bróður og segja: ‚Kynnstu Jehóva,‘+ því að þeir munu allir þekkja mig, jafnt háir sem lágir,“+ segir Jehóva. „Ég mun fyrirgefa afbrot þeirra og ekki framar minnast synda þeirra.“+