2. Kroníkubók 36:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Hann sendi konung Kaldea gegn henni.+ Konungurinn drap unga menn hennar með sverði+ í helgidóminum+ og kenndi hvorki í brjósti um unga karla né konur, aldraða né veikburða.+ Guð gaf allt í hendur hans.+ Sálmur 137:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Dóttir Babýlonar, þér verður bráðum tortímt.+ Sá sem fer með þig eins og þú fórst með okkurgetur verið ánægður.+
17 Hann sendi konung Kaldea gegn henni.+ Konungurinn drap unga menn hennar með sverði+ í helgidóminum+ og kenndi hvorki í brjósti um unga karla né konur, aldraða né veikburða.+ Guð gaf allt í hendur hans.+
8 Dóttir Babýlonar, þér verður bráðum tortímt.+ Sá sem fer með þig eins og þú fórst með okkurgetur verið ánægður.+