Jesaja 45:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 En Jehóva frelsar Ísrael og sú frelsun varir að eilífu.+ Aldrei að eilífu þurfið þið að skammast ykkar né verða smánaðir.+ Jesaja 54:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Vertu óhrædd+ því að þú þarft ekki að skammast þín,+óttastu ekki niðurlægingu því að þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Þú gleymir skömminni sem þú máttir þola í æskuog minnist ekki framar smánar ekkjudómsins.“
17 En Jehóva frelsar Ísrael og sú frelsun varir að eilífu.+ Aldrei að eilífu þurfið þið að skammast ykkar né verða smánaðir.+
4 Vertu óhrædd+ því að þú þarft ekki að skammast þín,+óttastu ekki niðurlægingu því að þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Þú gleymir skömminni sem þú máttir þola í æskuog minnist ekki framar smánar ekkjudómsins.“