29 Þú áminntir þá og reyndir að fá þá til að fylgja lögum þínum á ný en þeir voru hrokafullir og vildu ekki hlusta á fyrirmæli þín.+ Þeir syndguðu gegn ákvæðum þínum en þau veita líf þeim sem lifir eftir þeim.+ Í þrjósku sinni sneru þeir baki við þér, urðu harðsvíraðir og neituðu að hlusta.