-
Óbadía 18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Ætt Jakobs verður eldur,
ætt Jósefs að loga
en ætt Esaú eins og hálmur
sem þeir kveikja í og brenna upp til agna.
Enginn af ætt Esaú kemst lífs af+
því að Jehóva hefur talað.
-