-
Lúkas 3:2–6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 á dögum Annasar yfirprests og Kaífasar,+ kom orð Guðs til Jóhannesar+ Sakaríasonar í óbyggðunum.+
3 Hann fór þá um allt svæðið meðfram Jórdan og boðaði að fólk ætti að skírast til tákns um iðrun svo að það gæti fengið syndir sínar fyrirgefnar.+ 4 Um þetta er skrifað í bókinni sem geymir orð Jesaja spámanns: „Rödd manns hrópar í óbyggðunum: ‚Greiðið veg Jehóva!* Gerið brautir hans beinar.+ 5 Hver dalur skal fyllast og hvert fjall og hæð jafnast út, krókóttir vegir verða beinir og ójafnir vegir sléttir 6 og allir munu* sjá þá frelsun sem Guð veitir.‘“*+
-