Lúkas 4:14, 15 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Jesús sneri nú aftur til Galíleu+ í krafti andans og fréttirnar af góðum verkum hans bárust um allt svæðið í kring. 15 Hann fór að kenna í samkunduhúsunum og allir lofuðu hann. Lúkas 8:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Skömmu síðar fór hann borg úr borg og þorp úr þorpi og boðaði fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs.+ Með honum voru þeir tólf
14 Jesús sneri nú aftur til Galíleu+ í krafti andans og fréttirnar af góðum verkum hans bárust um allt svæðið í kring. 15 Hann fór að kenna í samkunduhúsunum og allir lofuðu hann.
8 Skömmu síðar fór hann borg úr borg og þorp úr þorpi og boðaði fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs.+ Með honum voru þeir tólf