-
Markús 1:42–44Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
42 Samstundis hvarf holdsveikin af honum og hann varð hreinn. 43 Síðan sendi hann manninn burt án tafar og gaf honum þessi ströngu fyrirmæli: 44 „Gættu þess að segja engum neitt, en farðu og sýndu þig prestinum og færðu fórn fyrir hreinsun þína eins og Móselögin kveða á um+ til að sanna að þú sért læknaður.“+
-