Matteus 16:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Trúið mér, sumir þeirra sem standa hér munu ekki deyja fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.“+ Lúkas 9:27 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 En trúið mér, sumir þeirra sem standa hér munu ekki deyja fyrr en þeir sjá ríki Guðs.“+
28 Trúið mér, sumir þeirra sem standa hér munu ekki deyja fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.“+