5 Meðan hann var enn að tala huldi þá bjart ský og rödd heyrðist úr skýinu sem sagði: „Þetta er sonur minn sem ég elska og hef velþóknun á.+ Hlustið á hann.“+
22 Móse sagði: ‚Jehóva* Guð ykkar mun velja handa ykkur spámann eins og mig úr hópi bræðra ykkar.+ Þið skuluð hlusta á allt sem hann segir ykkur.+23 Hver* sem hlustar ekki á þennan spámann verður upprættur úr þjóð Guðs.‘+