-
Lúkas 17:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Síðan sagði hann við lærisveinana: „Það er óhjákvæmilegt að eitthvað komi upp sem verður fólki að falli. En illa fer fyrir þeim sem veldur því. 2 Það væri betra fyrir hann að myllusteinn væri hengdur um háls hans og honum kastað í hafið en að hann yrði einum þessara minnstu að falli.+
-