-
Markús 3:7, 8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 En Jesús hélt niður að vatninu með lærisveinum sínum og mikill mannfjöldi frá Galíleu og Júdeu fylgdi honum.+ 8 Þegar fólk heyrði um allt sem hann gerði flykktist það til hans, jafnvel frá Jerúsalem og Ídúmeu, frá svæðinu handan Jórdanar og nágrenni Týrusar og Sídonar.
-