47 „Getur nokkur neitað þeim um að skírast í vatni+ fyrst þau hafa fengið heilagan anda eins og við?“ 48 Síðan skipaði hann svo fyrir að þau skyldu skírast í nafni Jesú Krists.+ Þau báðu hann síðan að staldra við í nokkra daga.
2 og sagði við þá: „Fenguð þið heilagan anda þegar þið tókuð trú?“+ Þeir svöruðu: „Við höfum aldrei heyrt að heilagur andi sé til.“ 3 Þá spurði hann: „Hvaða skírn voruð þið þá skírðir?“ „Skírn Jóhannesar,“+ svöruðu þeir.