35 Jesús fór nú um allar borgirnar og þorpin og kenndi í samkunduhúsum, boðaði fagnaðarboðskapinn um ríkið og læknaði fólk af hvers kyns sjúkdómum og meinum.+
8 En þið fáið kraft þegar heilagur andi kemur yfir ykkur+ og þið verðið vottar mínir+ í Jerúsalem,+ í allri Júdeu og Samaríu+ og til endimarka* jarðar.“+