-
Postulasagan 13:43Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
43 Eftir að samkomunni var slitið fylgdu margir Gyðingar og trúskiptingar sem tilbáðu Guð þeim Páli og Barnabasi. Þeir töluðu við fólkið og hvöttu það til að lifa þannig að það verðskuldaði einstaka góðvild Guðs.+
-
-
Postulasagan 14:21, 22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Eftir að hafa boðað fagnaðarboðskapinn í borginni og gert allmarga að lærisveinum sneru þeir aftur til Lýstru, Íkóníum og Antíokkíu. 22 Þeir styrktu lærisveinana þar,+ hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni og sögðu: „Við þurfum að ganga í gegnum margar þrengingar til að komast inn í ríki Guðs.“+
-