Galatabréfið 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Hvað mig snertir, bræður og systur, ef ég væri enn að boða umskurð hvers vegna er ég þá ofsóttur? Boðunin um kvalastaurinn* væri þá engin hneykslunarhella.+ 2. Tímóteusarbréf 3:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Já, allir sem vilja lifa guðrækilegu lífi sem lærisveinar Krists Jesú verða ofsóttir.+
11 Hvað mig snertir, bræður og systur, ef ég væri enn að boða umskurð hvers vegna er ég þá ofsóttur? Boðunin um kvalastaurinn* væri þá engin hneykslunarhella.+