-
Hebreabréfið 9:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 En þegar Kristur kom sem æðstiprestur þeirra gæða sem við upplifum nú þegar gekk hann gegnum hina meiri og fullkomnari tjaldbúð* sem er ekki gerð með höndum manna, það er að segja er ekki af þessari sköpun.* 12 Hann gekk inn í hið allra helgasta, ekki með blóð geita og ungnauta heldur með sitt eigið blóð+ í eitt skipti fyrir öll og sá okkur fyrir eilífri lausn.*+
-