13 Guð lífgaði ykkur með honum þó að þið væruð dauð vegna afbrota ykkar og væruð óumskorin.+ Hann fyrirgaf okkur fúslega öll afbrotin+ 14 og þurrkaði út skjalið+ sem talaði gegn okkur+ með ákvæðum sínum.+ Hann hefur fjarlægt það með því að negla það á kvalastaurinn.+