1. Mósebók 3:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Höggormurinn+ var varkárari* en nokkurt annað villt dýr jarðar sem Jehóva Guð hafði gert. Hann sagði við konuna: „Sagði Guð í alvöru að þið mættuð ekki borða af öllum trjám í garðinum?“+
3 Höggormurinn+ var varkárari* en nokkurt annað villt dýr jarðar sem Jehóva Guð hafði gert. Hann sagði við konuna: „Sagði Guð í alvöru að þið mættuð ekki borða af öllum trjám í garðinum?“+