Sálmur
Til tónlistarstjórans. Fyrir strengjahljóðfæri. Söngljóð.
67 Guð mun sýna okkur góðvild og blessa okkur,
hann lætur auglit sitt lýsa yfir okkur.+ (Sela)
3 Þjóðflokkar skulu lofa þig, Guð,
allir þjóðflokkar lofi þig.
Þú munt leiða þjóðir jarðar. (Sela)
5 Þjóðflokkar skulu lofa þig, Guð,
allir þjóðflokkar lofi þig.