Efnisyfirlit
3 Er boðun þín eins og döggin?
VIKAN 30. MAÍ 2016–5. JÚNÍ 2016
5 Guð hefur velþóknun á þeim sem eru trúfastir
Í þessari grein skoðum við hvað knúði Jefta og dóttur hans til að fylgja meginreglum Guðs þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Við komumst að raun um hvers vegna það sé þess virði að færa hvaða fórn sem er til að hljóta velþóknun Guðs.
10 Notarðu ímyndunaraflið skynsamlega?
VIKAN 6.-12. JÚNÍ 2016
13 „Leyfið þolgæðinu að ljúka verki sínu“
Til að hljóta eilíft líf þurfum við að halda út allt til enda. Þessi grein tekur fyrir fernt sem hjálpar okkur að vera þolgóð og þrjú dæmi um þolgæði og úthald. Einnig er fjallað um það verk sem þolgæðið þarf að ljúka í hverju og einu okkar.
VIKAN 13.-19. JÚNÍ 2016
18 Hvers vegna ættum við að safnast saman til tilbeiðslu?
Ýmsar hindranir verða á vegi allra kristinna manna sem gera þeim erfitt fyrir að mæta á samkomur. Í þessari grein erum við hvött til að halda samt áfram að sækja þær. Rætt er um hvaða áhrif það hefur á okkur að sækja samkomur, hvernig við höfum áhrif á aðra með því og hvernig það snertir Jehóva.
23 Ævisaga – fyrrverandi nunnur urðu sannar andlegar systur
VIKAN 20.-26. JÚNÍ 2016
27 Gættu hlutleysis í sundruðum heimi
Eftir því sem endirinn nálgast má búast við að stjórnvöld þrýsti meira á okkur að taka afstöðu til ýmissa mála. Í þessari grein er bent á fernt sem hjálpar okkur að varðveita hlutleysi og forðast málamiðlanir.