11.-17. desember
SAKARÍA 1-8
Söngur 26 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Gríptu í kyrtilfald eins Gyðings“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Sakaría.]
Sak 8:20-22 – Fólk af öllum þjóðtungum leitar velþóknunar Jehóva. (w14 15.11. 27 gr. 14)
Sak 8:23 – Þeir sem hafa von um að lifa áfram hér á jörð fylgja fúslega þeim sem eftir eru af hinum andasmurðu og styðja þá. (w16.01 23 gr. 4; w09 15.2. 27 gr. 14)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Sak 5:6-11 – Hvaða afstöðu þurfum við að hafa gagnvart illskunni? (w17.10 25 gr. 18)
Sak 6:1 – Hvað tákna eirfjöllin tvö? (w17.10 27-28 gr. 7-8)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Sak 8:14-23
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g17.6 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g17.6 – Miðaðu við að húsráðandi hafi fengið blaðið í fyrri heimsókn. Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg 5. kafli gr. 1-2.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Tökum framförum í að boða trúna – náum til allra á starfssvæði okkar“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Trúin boðuð við ,endimörk jarðar‘.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 22 gr. 17-24, upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 139 og bæn