FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MARKÚS 7-8
Taktu kvalastaur þinn og fylgdu mér
Samkvæmt frummálinu sagði Jesús að við ættum að ,fylgja honum stöðugt‘. Við verðum því að sýna úthald. Hvernig geturðu lagt þig allan fram við þetta þegar kemur að ...
bæn?
rannsókn á Biblíunni?
boðuninni?
samkomusókn?
því að svara á samkomum?