Neðanmáls
a Árið 66 höfðu rómverskar hersveitir undir forystu Cestíusar Gallusar sest um Jerúsalem til að bæla niður uppreisn Gyðinga og náð að komast allt að musterisveggnum. En svo hörfuðu Rómverjar þannig að lærisveinar Jesú náðu að flýja til fjallanna í Pereu áður en sveitirnar sneru aftur árið 70.