Neðanmáls
b Grannþjóðirnar færðu Hiskía gull, silfur og aðra dýrgripi að gjöf eftir ósigur Sanheríbs. Sagt er í 2. Kroníkubók 32:22, 23, 27 að Hiskía hafi búið við „afar mikinn auð og sæmd“ og verið „frægur talinn meðal allra þjóða.“ Vera má að þessar gjafir hafi fyllt féhirslu hans að nýju sem hann hafði tæmt er hann greiddi Assýringum skattgjaldið.