Neðanmáls
a Frá hvítasunnu árið 33 hefur Kristur verið konungur yfir söfnuði andasmurðra fylgjenda sinna á jörð. (Kólossubréfið 1:13) Árið 1914 tók hann við konungdómi „yfir heiminum“. Andasmurðir kristnir menn eru því erindrekar Messíasarríkisins núna. — Opinberunarbókin 11:15.